Smiðsbúð 2, Garðabær


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð713.80 m2 0Herbergi 3Baðherbergi Margir inngangar

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444 KYNNIR: VORUM AÐ FÁ TIL SÖLU VEL STAÐSETT VERSLUNNAR-, IÐNAÐAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á TVEIMUR HÆÐUM AÐ SMIÐSBÚÐ 2, GARÐABÆ. UM ER AÐ RÆÐA ALLA HÚSEIGNINA. HEILDARSTÆRÐ EIGNARINAR SKV. ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS ER SAMT. 713,8 FM. SEM SKIPTIST Í TVÖ EIGNARHLUTA. BIL MERKT 01-01-01 SEM ER SKRÁÐ VERSLUNARHÚSNÆÐI Á TVEINUR HÆÐUM SAMTALS 355.0 FM. OG BIL MERKT 02-01-01, 358.8 FM. IÐNAÐARHÚSNÆÐI MEÐ MILLILOFTI OG ÞREMUR GÓÐIM INNKEYRSLUDYRUM. 

Bil 01-01-01. Neðri hæð: Góður bjartur salur með innkeyrsluhurð og snyrtingu. Á efri hæð eru fimm skrifstofur, snyrting og geymsla.

Bil 02-01-01. Stór salur með góðri lofthæð og þremur góðum innkeyrsludyrum, móttöku, skrifstofu og snyrtingu. Á millilofti er geymsla og kaffistofa.
Bil 01-01-01 er skráð á byggingarstigi 7 og matstigi 7. Bil 02-01-01 er skráð á byggingarstigi 4 og matstigi 8.

Gott malbilað bílaplan

EIGNIN SELST Í EINU LAGI.
SÉRSTAKLEGA HENTUGT HÚSNÆÐI FYRIR HEILDVERSLUN EÐA IÐNAÐ SEM ÞARF VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI SAMLIGGJANDI.
LAUST TIL AFHENDINGAR
SÖLUMENN ÁSBYRGIS SÝNA EIGNINA


Seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veiti seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún var við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leyti.
 
Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina áður en gengið er frá kaupsamning.


 

í vinnslu