Miklabraut 90, Reykjavík


TegundHæð Stærð151.50 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA, S. 568-2444, SUÐURLANDSBRAUT 54, 108 RVK KYNNIR: NEÐRI SÉRHÆÐ 100.5 FM. ÁSAMT 29 FM. BÍLSKÚR OG 14.7 FM. GEYMSLU UNDIR BÍLSKÚR. ALLS ÞVÍ 151.5 FM. HÆÐIN ÞARFNAST ÖLL ENDURNÝJUNAR.
Íbúðin skiptist þannig: 

Forstofa, innangengt í sameign úr forstofu. Eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. Í sameign er sameiginlegt þvottahús ásamt geymslu.
Bílskúr: íbúðinni fylgir 29 fm. einfaldur bílskúr sem er nær húsinu og 14.7 fm. geymslu með glugga undir honum.
Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúðina og einnig sameiginlegt þvottaherbergi. Nýlegt járn á þaki.

EIGNIN ÞARFNAST ÖLL ENDURNÝJUNAR VIÐ.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veiti seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún var við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leyti.
 
Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina áður en gengið er frá kaupsamning.


Sölumenn Ásbyrgi sýna eignina.  
 

í vinnslu