Helluvað 1-5, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð92.60 m2 2Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444, KYNNIR: VORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU GLÆSILEGA OG VEL SKIPULAGÐA 92,6 FM. 2-3JA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Á 4. HÆÐ Í LYFTUHÚSI MEР SÉR INNGANGI AF SVALAGANGI. SÉRMERKT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. STÓRAR SVALIR GLÆSILEGT ÚTSÝNI.  Nánari lýsing:: Anddyri með skáp, flísar á gólfi. Hol með flísum á gólfi. Opið forstofuherbergi með skáp, flísar á gólfi. Innaf forstofu er góður skápur með þvottavél og þurrkara. Fallegt baðherbergi með góðri sturtu, stór innrétting með tveimur vöskum, upphengt wc, handklæðaofn, flísar á veggjum og gólfi, Hjónaherbergi með góðum skáp með hvítum reinnihurðum,  parket á gólfi. Fallegt eldhús með eyju, góð tæki. Borðstofa með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, gengið útá stórar svalir útaf eldhúsi og þaðan er frábært útsýni. Lyfta gengur niður í kjallara en þar er góð sérgeymsla fyrir íbúðina auk sameiginlegrar hjóla- og vagnageymslu. Úr kjallara er innangengt í bílageymslu en þar er sérmerkt bílastæði sem tilheyrir íbúðinni. Íbúðin er ekki eins og samþykktar teikningar sýna.


FALLEG EIGN Á EFTIRSÓTTUM STAÐ
GLÆSILEGT ÚTSÝNI
STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

Uppl. veitir Jón Þór s. 568-2444 og 896-1133
jon@asbyrgi.is

 

í vinnslu