Dvergshöfði 27, Reykjavík


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð2,377.80 m2 0Herbergi Baðherbergi Margir inngangar

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444 KYNNIR: VORUM AÐ FÁ TIL SÖLU MJÖG VEL STAÐSETT VERSLUNNAR-, IÐNAÐAR-, LAGER- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á ÞREMUR HÆÐUM AÐ DVERGSHÖFÐA 27, RVK. UM ER AÐ RÆÐA ALLA HÚSEIGNINA. HEILDARSTÆRÐ EIGNARINAR SKV. ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS ER SAMT. 2.377 FM. SEM SKIPTIST ÞANNIG: NEÐRI HÆÐ 1.122 FM. EFRI JARÐHÆÐ 1.107 OG SKRIFSTOFYRÝMI Á 3. HÆÐ 148 FM. SEM BÚIÐ ER AÐ BREYTA Í HERBERGI. HÚSIÐ STENDUR Á ÁBERANDI STAÐ MEÐ MIKIÐ AUGLÝSINGAGILDI VIÐ EINA MESTU UMFERÐARGOTÖU BORGARINNAR HÖFÐABAKKANN. LAUST FLJÓTLEGA.

Neðri hæðin skiptist í verslun og tvö góð iðnaðarbil annað með þremur innkeyrsludyrum og hitt með fimm góðum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Léttir milliveggir eru í báðum bilunum og því hægt að breyta húsnæðinu eftir þörfum.
Efri jarðhæð: Efri hæðin skiptist í átta nýlegar ósamþykktar stúdíóíbúðir. Fjögur góð íbúðarherbergi með sameinlegu eldhúsi og snyrtingu með sturtu. Fjórar góðar skrifstofur með parketi á gólfi. Rúmgóðan matsal með eldhúsi, parket á gólfi. Þá er salur  með innkeyrsludyrum og lyftaraopi, sem snýr inní í portið. Lofthæð á milli sperra er um 3,7 m. Fyrir liggur drög að teikningu af tíu stúdíóíbúðum í rými sem er í dag skrifstofur og salur. Gengið er inná efri hæðina úr tveimur stigagönum og er einnig inngangur af efri hæð. Milliveggir á efri hæð eru léttir milliveggir.
Efri hæð: Sjö herbergi með sameinlegri snyrtingu og kaffistofu. 
Stórt afgirt port með malbikuðu bílastæði. Húsnæðið er töluvert mikið endurnýjað.
Eignin selst í einu lagi. 


 

í vinnslu